Hugveitan er vefkerfi sem mun opna almenningi raunhæfar þverpólitískar þáttökuleiðir við stjórnun landsins.
Almenningur og stjórnvöld geta unnið saman í gagnvirku samstarfsferli jafnt og þétt yfir kjörtímabilið.
Almenningur getur nýtt samanlagða þekkingu sína og færni til að leiða erfið mál til lykta eftir þeim nýju þátttökuleiðum sem Hugveitan opnar.
Sívirkt og opið þátttökuferli Hugveitunnar opnar möguleika á þýðingameiri og dýpri þátttöku almennings heldur en hefðbundar leiðir bjóða upp á.
Almenningur gæti undirbúið og samið frumvörp að eigin frumkvæði og lagt fyrir Alþingi og jafnframt unnið að frumvarpsgerð í samstarfi við stjórnvöld.
Stærstu möguleikar internetsins í þágu lýðræðis felast í því að leiða saman áhugasama einstaklinga með ólíka þekkingu og ólíkar skoðanir til þess að vinna sameiginlega að bestu niðurstöðu í málum.
previous next
|
Guðmundur Ágúst Sæmundsson
Kt.: 190679-4389
Netfang: gudmundur.agust(hjá)hugveitan.is
|
|
Menntun
|
Diplóma nám í Viðskiptasmiðju Klaks ehf. og Háskólans í Reykjavík
|
2010 -
|
|
MSc nám í Globalisation and Development við School of Oriental and African Studies, University of London
Efni lokaritgerðar tengdist lýðræðislegri stjórn og samfélagslegum gildum í atvinnulífi á hnattræna vísu en með áherslu á þróunarlönd í Afríku.
|
2007-2009
|
|
BA nám í Heimspeki Hagfræði og Stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst
Útskrifaðist haustið 2007 eftir tveggja ára heilsárs nám með hæstu einkunn nemenda í grunnnámi við Háskólann á Bifröst
|
2005-2007
|
|
BS nám í Rafmagns og tölvuverkfræði við Háskóla Íslands
Ólokið.
|
1999 -
|
|
Nám við Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi
Lauk námi bæði af náttúrufræði- og eðlisfræðibraut
|
1995 - 1999
|
Störf
|
Hugveitan samfélagslausnir ehf.
Hóf vinnu að stofnun fyrirtækisins innan Viðskiptasmiðjunnar í janúar 2010. Hef unnið að Hugveituhugmyndinni innan þess síðan ásamt öðrum verkefnum.
|
2010 -
|
|
Idega hugbúnaður ehf.
Starfaði við forritun og hönnun vefhugbúnaðar frá fyrsta sumri fyrirtækisins, en það hafði verið stofnað veturinn áður af nokkrum frumkvöðlum sem flestir tengdust verkfræðideild Háskóla Íslands
|
2000-2005
|
Viðurkenningar
|
Útskriftarverðlaun SÍS fyrir hæstu einkunn í grunnnámi við Háskólann á Bifröst
|
Haust 2007
|
|
Útskriftarverðlaun fyrir hæstu einkunn í grunnnámi í Félagsvísindadeild Háskólans á Bifröst
|
Haust 2007
|
|
Verðlaun fyrir bestan námsárangur nemenda í Félagsvísindadeild Háskólans á Bifröst á vetrarönn 2007
|
Sumar 2007
|
|
Verðlaun fyrir bestan námsárangur nemenda í Félagsvísindadeild Háskólans á Bifröst á haustönn 2006
|
Vetur 2007
|
|
Verðlaun fyrir bestan námsárangur nemenda í Félagsvísindadeild Háskólans á Bifröst á sumarönn 2006
|
Haust 2006
|
|
Verðlaun fyrir bestan námsárangur nemenda í Félagsvísindadeild Háskólans á Bifröst á haust og vetrarönn 2005-2006
|
Sumar 2006
|
|
|
|
|
|
|
Framvindan
Vísir að Hugveitunni er nú í vinnslu í formi hugbúnaður fyrir sveitarfélög, félagasamtök og stjórnmálaflokka. Sjá:
Hugveitan samfélagslausnir ehf. | Innovation House, Eiðistorgi 13-15, 170 Seltjarnarnesi | hugveitan (hjá) hugveitan.is | 2007